Við bjóðum heildarlausnir fyrir fyrirtæki

Við gerum við og seljum tölvur og búnað, aðstoðum með skýjauppsetningar og öryggismál

Svörum hratt

Þú færð svar innan dagsins við öllum fyrirspurnum.

Gæðavörur

Við bjóðum bara gæðavörur frá öllum helstu framleiðendum heims

Þjónusta

Við þjónustum fyrirtæki og einyrkja. Mætum á staðinn og vinnum eða sækjum tæki til uppsetninga eða viðgerðar.

Nýjar vörur daglega

Við fáum daglega ný tilboð á vörum frá ýmsum framleiðendum. Fáðu tilboð frá okkur í endurnýjun tölvubúnaðar eða viðbætur.

Samsung Galaxy book 5 Pro 14″

Nyjasta flaggskip Samsung í fartölvum
Stýrikerfi: Windows 11 Home (Hægt að uppfæra í Pro)
Örgjörvi: Intel® Core™ Ultra 7 Processor 256V
Litur: Grár
Skjár: Snertiskjár 14 tommur WQXGA+ AMOLED
Vinnsluminni: 16GB LPDDR5X
Harður diskur: 512GB
Skjákort: Intel® Arc™ 140V GPU (8GB)

Microsoft Surface Pro pakki með lyklaborði og penna

  • Microsoft Surface Pro 11 pakki
  • 13″ Oled snertiskjár með Copilot+
  • Black Pro lyklaborð
  • Slim Penni,
  • Örgjörvi: Snapdragon X Plus,
  • Surface Pro 11,
  • Vinnsluminni: 16GB RAM,
  • Harður diskur: 512GB SSD,
  • Win 11 Pro

Lenovo ThinkPad X9 15 Aura Edition Intel Core Ultra 7

Lenovo ThinkPad X9 15 Aura Edition
Litur:  Grá
Gervigreind: Copilot +PC,
Örgjörvi: Intel Ultra 7 268V,
Skjár: Snertiskjár 15″ 2.8K (2880 x 1800) OLED AG/AR HDR600, 500 nits
Vinnsluminni: 32GB DDR5
Harður diskur: 2TB SSD
Vefmyndavél: 8MP IR Camera
Þráðlaust net: WiFi 7.0
Stýrikerfi: Win 11 Pro

Við höfum á að skipa starfsfólki með mikla reynslu í þjónustu við fyrirtæki

Starfsfólk okkar er flest með yfir 20 ára reynslu í tölvugeiranum og við erum hér fyrir þig.

Hér getur þú skráð þig á póstlista fyrir nýjungar og tilboð

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Við eigum trausta viðskiptavini og þeir mæla með okkur.
Hermann Þorfinnsson

Hermann Þorfinnsson

Eigandi

Heimasíða, tölvukaup eða nettengingar, þá þá hringi ég í Tölvutinda. Topp þjónusta alltaf.

Jóhann Ingi Jóhannsson

Jóhann Ingi Jóhannsson

Framkvæmdastjóri

Við treystum Tölvutindum fyrir innkaupum og umsjón með tölvubúnaði og erum mjög ánægðir.

Davíð Guðmundsson

Davíð Guðmundsson

Eigandi

Tölvutindar sjá um öll tölvumál fyrir okkur, netkerfi, innkaupaáætlun og ráðgjöf ásamt þjálfun starfsfólks. Stuttur viðbragðstími og góð vinnubrögð sem við gefum okkar bestu meðmæli.

Hafðu samband

Þú getur sent tölvupóst á tolvutindar@tolvutindar.is

Tölvutindar ehf

Kennitala: 620321-0520
Vsk.nr. 140648

Þér er velkomið að hringja í okkur

Aðalnúmer 790-5700
Mánudaga til föstudaga: 8 -18
Neyðartilfelli utan þess tíma er velkomið að senda SMS skilaboð í sama númer.

Sendu okkur skilaboð